Fimmtudagur 6. apríl 2000 kl. 17:20
Harður skellur á bossann!
Harður árekstur varð á gatnamótum Skólavegar og Hringbrautar síðdegis í dag.Vöruflutningabifreið sem var á leið suður Hringbraut, ók aftan á fólksbifreið við umferðarljósin. Engan sakaði en fólksbifreiðin er mikið skemmd.