Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 17. nóvember 2003 kl. 09:27

Harður árekstur við Stekk

Harður árekstur varð á mótum Reykjanesbrautar og Stekks á Fitjum um miðjan dag í gær. Töluvert eignatjón varð í árekstrinum. Einn var fluttur á slysadeild en reyndist lítið slasaður.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024