SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Harður árekstur við Grænás
Þriðjudagur 5. nóvember 2002 kl. 14:54

Harður árekstur við Grænás

Rétt eftir klukkan hálf þrjú varð harður árekstur tveggja bíla á Reykjanesbraut við Grænás í Njarðvík. Reykjanesbraut var lokað í suðurátt vegna árekstursins.Ekki er vitað um slys á fólki í árekstrinum en tveir sjúkrabílar frá Brunavörnum Suðurnesja voru sendir á vettvang. Ástæður árekstursins eru óljósar en lögregla vinnur nú að vettvangsrannsókn.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025