Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Harður árekstur við gangbraut
Föstudagur 7. júní 2002 kl. 14:36

Harður árekstur við gangbraut

Harður árekstur varð rétt í þessu á gangbraut á Njarðarbraut við Biðskýlið í Njarðvík. Bifreið stöðvaði við gangbrautina en næsti bíll á eftir ók aftan á hann af miklu afli. Við það kastaðist önnur bifreiðin yfir gangbrautina. Engin slys urðu á fólki, en bílarnir eru báðir mikið skemmdir.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024