Mánudagur 23. apríl 2001 kl. 09:48
Harður árekstur í Innri Njarðvík
Harður árekstur tveggja bifreiða varð í gærkvöldi í Innri Njarðvík.Tvær fólksbifreiðar rákust saman á gatnamótum við Stapabraut. Þó nokkrar skemmdir urðu á bílunum en engis slys urðu á fólki.