Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Harður árekstur í Gróf
Fimmtudagur 4. júní 2015 kl. 10:03

Harður árekstur í Gróf

Harður árekstur varð á Hringbraut í Gróf í Keflavík í gærkvöldi. Þrír voru fluttir á sjúkrahús en meiðsl voru minniháttar. Ástæða slyssins var að annar ökumaðurinn ók yfir á öfugan vegarhelming og lenti framan á bíl sem kom úr gagnstæðri átt.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024