Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Harður árekstur í Garði: Engin slys á fólki
Laugardagur 8. nóvember 2008 kl. 11:30

Harður árekstur í Garði: Engin slys á fólki

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Harður árekstur varð á gatnamótum Garðbrautar og Heiðartúns í Garði um hádegisbil í gær. Engin slys urðu á fólki en aðra bifreiðina þurfti að draga á brott með dráttarbifreið.



Víkurfréttamynd: Sigurður Hreinsson