Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 25. ágúst 2002 kl. 23:45

Harður árekstur á Reykjanesbraut við Voga

Harður árekstur varð laust fyrir klukkan fimm í dag á Reykjanesbraut við Voga. Ekki fengust upplýsingar um tildrög slyssins en talsvert eignatjón varð. Þá var þrennt flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja með áverka eftir slysið. Lögreglan hafði ekki upplýsingar um hversu alvarleg meiðslin voru.Fjarlægja þurfti bílana af vettvangi með kranabifreið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024