HS Veitur
HS Veitur

Fréttir

Sunnudagur 25. ágúst 2002 kl. 23:45

Harður árekstur á Reykjanesbraut við Voga

Harður árekstur varð laust fyrir klukkan fimm í dag á Reykjanesbraut við Voga. Ekki fengust upplýsingar um tildrög slyssins en talsvert eignatjón varð. Þá var þrennt flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja með áverka eftir slysið. Lögreglan hafði ekki upplýsingar um hversu alvarleg meiðslin voru.Fjarlægja þurfti bílana af vettvangi með kranabifreið.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025