Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 9. mars 2003 kl. 20:19

Harður árekstur á Reykjanesbraut

Um klukkan 20:00 var Lögreglunni í Keflavík tilkynnt um harðan árekstur rétt fyrir neðan Stapa á Reykjanesbraut. Allt tiltækt lögreglu- og björgunarlið var sent á vettvang og eru að störfum. Ekki er ljóst með slys á fólki. Mjög hált og blint er á Reykjanesbraut og er fólk varað við því að vera á ferðinni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024