Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Harður árekstur á Hringbraut
Laugardagur 1. júní 2002 kl. 12:18

Harður árekstur á Hringbraut

Harður árekstur varð á gatnamótum Vesturgötu og Hringbrautar um ellefuleytið í morgun. Engin slys urðu á fólki, en báðar bifreiðarnar skemmdust töluvert og þurfti að flytja þær báðar með kranabifreið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024