Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 3. mars 2002 kl. 15:06

Harður árekstur á Hafnargötu

Harður árekstur varð á Hafnargötu í Keflavík skömmu eftir hádegi í dag.Áreksturinn varð á móts við verslunina Stapafell. Annar bíllinn skemmdist mjög mikið og varð að fjarlægja hann með dráttarbíl. Engin slys urðu á fólki.

Rólegt var hjá lögreglunni í nótt og engin sérstök tíðindi að sögn Sigurðar Bergmann varðstjóra.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024