Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 29. júní 2001 kl. 13:11

Harður árekstur á Hafnargötu

Talsvert harður árekstur varð á Hafnargötu, til móts við fasteignasölu G.Ó., um klukkan 13 í gær. Þrír bílar lentu í árekstrinum en svo virðist sem fremsti bíllinn hafi bremsað snögglega og bílarnir lent aftan á hvern annan. Enginn slasaðist svo vitað sé í árekstrinum en bílarnir eru talsvert skemmdir.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024