Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Harður árekstur á Grindavíkurvegi
Mánudagur 28. júní 2004 kl. 16:46

Harður árekstur á Grindavíkurvegi

Harður árekstur varð á Grindavíkurvegi á móts við Svartsengi um klukkan þrjú í dag. Jeppabifreið var ekið aftan á stóra vörubifreið, sem hugðist beygja inn á gamla Bláalónsveginn. Jeppinn skemmdist talsvert, en minniháttar tjón varð á vörubifreiðinni. Að sögn lögreglunnar í Keflavík urðu minniháttar slys á fólki í slysinu, en sjúkrabifreið úr Grindavík flutti fólk úr jeppanum á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til skoðunar.

Mynd frá slysstað í dag. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024