Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Harður árekstur á gatnamótum Reykjanesbrautar og Aðalgötu
Miðvikudagur 1. október 2014 kl. 15:18

Harður árekstur á gatnamótum Reykjanesbrautar og Aðalgötu

Árekstur varð á gatnamótum Reykjanesbrautar og Aðalgötu nú fyrir skömmu. Svo virðist sem þrír bílar hafi rekist saman og ljóst að áreksturinn var nokkuð harður. Alls voru sex farþegar í bílunum samkvæmt upplýsingum frá Brunavörnum Suðurnesja. Þar af voru fjórir fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til aðhlynningar, en einn var fluttur strax í Reykjavík á Landspítalann. Ekki lágu frekari upplýsingar fyrir varðandi líðan farþega þegar Víkurfréttir höfðu samband við Brunavarnir Suðurnesja.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Myndir af vettvangi EJS

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025