Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Harður árekstur á gatnamótum Kirkjuvegar og Tjarnargötu
Miðvikudagur 29. júní 2005 kl. 21:40

Harður árekstur á gatnamótum Kirkjuvegar og Tjarnargötu

Betur fór en á horfðist eftir harðan árekstur tveggja bíla á gatnamótum Kirkjuvegar og Tjarnargötu í Reykjanesbæ um klukkan 21 í kvöld. Ökumenn bílana hlutu ekki teljandi meiðsl að sögn lögreglu.

Svo virðist sem ökumaður bílsins sem ók Kirkjuveginn hafi ekki virt biðskyldu og ók hann í veg fyrir bifreiðina sem keyrði Tjarnargötuna.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner