Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Harður árekstur
Föstudagur 30. janúar 2009 kl. 08:36

Harður árekstur



Harður árekstur varð á Njarðarbraut síðdegis í gær á móts við ÓB.  Þar missti ökumaður stjórn á bifreið sinni með þeim afleiðingum að hún lenti framan á bifreið sem kom úr gagnstæðri átt.  Ökumenn og tveir farþegar voru fluttir með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til skoðunar.  Bifreiðarnar voru fjarlægðar af vettvangi með kranabifreið.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

VFmynd/elg.