Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 21. mars 2000 kl. 15:55

Harður árekstur

Harður árekstur varð á gatnamótum Aðalgötu og Iðavalla í dag.Toyota Corolla bifreið með ökumanni og þremur farþegum var ekið í veg fyrir Mitsubishi Lancer sem ók niður Aðalgötu. Áreksturinn varð harður en engin meiðsl á fólki. Tvennt var þó flutt á slysamóttöku til skoðunar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024