Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 8. október 2002 kl. 14:51

Harðir jarðskjálftar á Reykjaneshrygg

Síðustu daga hefur jarðskjálftahrina verið í gangi langt suður Reykjaneshrygg um 780 km SV af Reykjanestá. Frá aðfaranótt sunnudags hafa mælst 6 skjálftar á stærðarbilinu 5-5,5. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni er þetta ein öflugasta jarðskjálftahrina sem mælst hefur á Reykjaneshrygg síðustu 30-40 ár.Morgunblaðið greinir frá þessu í morgun. Þórunn Skaftadóttir, jarðskjálftafræðingur, segir í blaðinu, enga skjálftavirkni lengur á svæðinu við Krísuvík á Reykjanesi þar sem skjálfti upp á 3,2 stig á Richter mældist seinni partinn í gær.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024