Hannes Þ. Hafstein með Happasæl í togi
Björgunarskipið Hannes Þ. Hafstein er með keflvíska fiskiskipið Happasæl KE í togi um tvo tíma út frá Sandgerði. Vélarbilun varð í hinum nýja Happasæl og fékk báturinn hjálp frá nærliggjandi skipi.
Búist er við að Hannes komi með Happasæl til Njarðvíkur nú seinnipartinn en björgunarskipið er þessa stundina að leggja af stað með bátinn til hafnar.
Búist er við að Hannes komi með Happasæl til Njarðvíkur nú seinnipartinn en björgunarskipið er þessa stundina að leggja af stað með bátinn til hafnar.