Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Handtökur í nótt vegna fíkniefna
Þriðjudagur 17. október 2006 kl. 08:54

Handtökur í nótt vegna fíkniefna

Skömmu eftir miðnætti í nótt handtók lögreglan fimm aðila í heimahúsi í Keflavík vegna gruns um fíkniefnamisferli. Við leit í íbúðinni fundust 70 grömm af ætluðu hassi og 10 grömm af ætluðu amfetamíni. Einnig fannst nokkuð af áhöldum til fíkniefnaneyslu. Eftir skýrslutöku var fólkið frjálst ferða sinna.

Mynd úr safni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024