Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Handtekinn eftir óspektir
Laugardagur 12. nóvember 2005 kl. 14:59

Handtekinn eftir óspektir

Einn maður handtekinn vegna ölvunar og óspekta á skemmtistað í Reykjanesbæ í nótt.  Vista þurfi manninn í fangaklefa vegna ástands hans.  Einn ökumaður var stöðvaður vegna gruns um ölvun við akstur. 

Í gærmorgun var lögreglu tilkynnt að tveimur hurðum hafi verið sparkað upp í dæluskúr við birgðartanka Skeljungs í Grindavík. Ekkert hafði verið tekið þaðan.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024