Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Handtekin vegna sprengjuhótunar
Laugardagur 6. ágúst 2005 kl. 13:16

Handtekin vegna sprengjuhótunar

Um kvöldmatarleytið í gær var kona á miðjum aldri færð til yfirheryslu hjá lögreglunni á Akureyri grunuð um að hafa staðið fyrir sprengjuhótun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í gærmorgun.

Konan, sem er sjálfræðissvipt, hefur áður komið við sögu lögreglu en hún var samvinnuþýð og telst málið upplýst. Þetta staðfesti Ellisif Tinna Víðisdóttir, staðgengill sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli, í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024