Handtaka og leit í húsgarði við Hjallaveg
Fjölmennt lögreglulið er nú við Hjallaveg í Njarðvík. Tveir lögreglubílar, þar af einn sérsveitarbíll, eru á staðnum ásamt fjölmennu lögregluliði. Hafa lögreglumenn verið að leita í húsgarði, auk þess sem handtaka hefur átt sér stað.
Öllu rólegra var í dag. Á dagvaktinni voru þrír ökumenn kærðir fyrir að nota ekki bílbelti við aksturinn. Tveir ökumenn voru kærðir fyrir að tala í farsíma án handfrjáls búnaðar. Þá voru tveir ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur sá er hraðar ók var mældur á 121 km hraða.
Mynd: Frá vettvangi nú rétt áðan. Mynd úr GSM síma.
Öllu rólegra var í dag. Á dagvaktinni voru þrír ökumenn kærðir fyrir að nota ekki bílbelti við aksturinn. Tveir ökumenn voru kærðir fyrir að tala í farsíma án handfrjáls búnaðar. Þá voru tveir ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur sá er hraðar ók var mældur á 121 km hraða.
Mynd: Frá vettvangi nú rétt áðan. Mynd úr GSM síma.