Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 21. maí 2002 kl. 16:08

Halldór Ásgrímsson heimsótti Leifsstöð

Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra heimsótti fyrirtæki á Suðurnesjum í dag. Halldór var heimsókn í boði Framsóknarflokksins í Reykjanesbæ. Halldór snæddi málsverð ásamt yfirmönnum flugstöðvarinnar og frambjóðendum Framsóknarflokksins í dag og ræddi um ýmis hagsmunamál tengd flugstöðinni.Þá kynnti Halldór sér starfsemi verslana í Leifsstöð og ræddi við starfsfólk um verslunarrekstur. Halldór verður síðan með opinn fund í Framsóknarhúsinu í kvöld og hefst hann klukkan 20:00.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024