Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hálkuslys á Reykjanesbraut í morgun
Hálkuslys. Mynd úr safni.
Föstudagur 12. október 2012 kl. 09:07

Hálkuslys á Reykjanesbraut í morgun

Ökumaður slasaðist, en ekki lífshættulega, þegar bíll hans valt út af Reykjanesbraut í lúmskri hálku laukst fyrir klukkan sex í morgun.

Bíllinn rann fyrst ofan í geilina á milli akbrautina, kastaðist upp á akbrautirnar fyrir gangstæða umferð, og af þeim út í hraun.

Beita þurfti klippum til að ná ökumanninum úr flakinu. Lögreglan á Suðurnesjum varar við lúmskri hálku á brautinni, þótt hitstigið sé réttu megin við núllið, segir á Vísi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024