Snjóþekja og skafrenningur er á Reykjanesbraut og hálkublettir eða hálka er víða á Suðurnesjum. Hálka er einnig á Suðurstrandarvegi.