Færð á vegum
Hálka og éljagangur eru á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi og hálkublettir á Vesturlandsvegi. Þæfingsfærð er á Suðurstrandarvegi en þungfært á Krýsuvíkurvegi.