Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Haldið sofandi á gjörgæslu
Laugardagur 8. apríl 2006 kl. 14:13

Haldið sofandi á gjörgæslu

Maðurinn sem slasaðist alvarlega í bílveltu á Reykjanesbraut í gær er enn á gjörgæslu og haldið þar sofandi en líðan hans er óbreytt að sögn vakthafandi læknis. Slysið átti sér stað um kl. 16 í gær og virðist sem ökumaðurinn hafi misst stjórn á jeppabifreið sem hann ók og velt honum skammt ofan við Grindavíkurafleggjara.

Vísir.is greindi frá

VF-mynd/ JBÓ
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024