Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Haldi áfram uppbyggingu tjaldstæðis í Vogum
Þriðjudagur 31. mars 2015 kl. 16:47

Haldi áfram uppbyggingu tjaldstæðis í Vogum

– og veiti skjól fyrir vindi með girðingum

Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga telur mikilvægt að haldið verði áfram með uppbyggingu tjaldstæðis í Sveitarfélaginu. Ýmsar mögulegar leiðir ræddar í því sambandi á síðasta fundi nefndarinnar.

Nefndin telur afar brýnt að tjaldsvæði verði girt af og hugað verði að skjóli fyrir vindi.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024