Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Halda íbúafund um tvöföldun Reykjanesbrautar
Hluti Reykjanesbrautar er enn einbreiður. VF-mynd/aldis
Föstudagur 10. mars 2017 kl. 06:00

Halda íbúafund um tvöföldun Reykjanesbrautar

Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum í gær að halda íbúafund um tvöföldun Reykjanesbrautar. Fundurinn verður haldinn 23. mars klukkan 20:00 í Stapa. Vart hefur farið fram hjá neinum að íbúar og bæjaryfirvöld á Suðurnesjum hafa þrýst á um tvöföldun Reykjanesbrautar frá Fitjum að Flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli. Á þeim vegakafla urðu banaslys í júlí síðastliðnum og í október.  

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024