Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Halda áramótabrennu á Vatnsleysuströnd
Föstudagur 29. desember 2023 kl. 11:09

Halda áramótabrennu á Vatnsleysuströnd

Í ár verður endurvakin sú hefð að hafa áramótabrennu í Vogum. Brennan verður á Vatnsleysuströnd, á túninu fyrir neðan Skipholt. Gott aðgengi er að brennunni á bíl og hægt er að leggja bílum t.d. við skemmuna neðan við Skipholt. Brennan hefst kl. 20:30 þann 31. desember.

Staðsetningin er merkt á myndinni hér fyrir neðan með rauðu X.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024