Hafnir halda úti vefsíðu
Íbúar í Höfnum halda úti eign vef með upplýsingum og fréttum tengdum tengdar bænum. Einnig er hægt að senda þar inn greinar, sögur nú eða myndir tengdar staðnum.
Þá er einnig hægt að fá skráð netfang sem endar á hafnir.is og geta íbúar Hafna verið með nafn sitt eða heimilisfang á undan.
Enn fremur hefur verið komið upp spjallsvæði þar sem allir geta tjáð sig, hvort heldur um sé að ræða tilkynningar til annarra íbúa eða bæjarstjórnarinnar.
Hægt er að skoða síðuna með því að smella hér