Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hafnargatan lokar um tíma vegna tónlistarhátíðar um helgina
Fimmtudagur 7. júní 2012 kl. 14:06

Hafnargatan lokar um tíma vegna tónlistarhátíðar um helgina



Hafnargatan í Reykjanesbæ mun loka fyrir bílaumferð vegna tónlistarhátíðarinar Keflavík Music Festival á eftirfarandi tíma um helgina.

Fimmtudagur 7. júní frá kl. 18:00 - 06:00
Föstudagur 8. júní frá kl. 18:00 - 06:00
Laugardagur 9. júní frá kl. 16:00 - 06:00

Lokað verður frá Skólavegi að Aðalgötu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024