Föstudagur 19. febrúar 1999 kl. 19:15
HAFNAR- GARÐSMÁLIÐ Í HÆSTARÉTT?
Á stjórnarfundi Hafnarsamlags Suðurnesja 25. janúar 1999 var samþykkt að leita niðurstöðu Hæstaréttar í máli hafnarsamlagsins á hendur Viðlagatryggingum Íslands vegna tjóns sem varð á aðalhafnargarðinum í Keflavík haustið 1996 en Héraðsdómur dæmdi Viðlagasjóði í hag.