Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hafnaði utanvegar í hálkunni
Fimmtudagur 15. janúar 2009 kl. 08:28

Hafnaði utanvegar í hálkunni

Ökumaður fólksbifreiðar hafnaði á ökutæki sínu utanvegar milli akbrauta á Reykjanesbrautinni inn við Kúagerði um kvöldmatarleytið í gær. Hann slapp ómeiddur en bifreiðin skemmdist talsvert og var flutt af vettvangi með kranabifreið. Krapi var á Reykjanesbrautinni og mun ökumanninum hafa fipast aksturinn í hálkunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024