Þriðjudagur 20. nóvember 2001 kl. 10:11
Hafnaði styrk til byssukaupa
Hreppsnefnd Gerðahrepps hefur hafnað styrkbeiðni íbúa í byggðarlaginu til byssukaupa. Viðkomandi aðili hefur unnið að fækkun á vargfugli til magra ára.Á sama tíma hafa sveitarfélögin á Suðurnesjum áhyggjur af fjölgun sílamávs og vilja skoða leiðir til fækkunar á honum.