Hafnaði eina tilboðinu í stækkun leikskóla
Bæjarráð Sandgerðisbæjar hafnaði eina tilboðinu sem barst í stækkun leikskólans að Sólheimum 5. Tilboðið var um 20% yfir kostnaðaráætlun, sem hljóðaði upp á rúmar 53 milljónir.
Af þeim sölum og í ljósi þeirra tilmæla sem stjórnvöld hafa sett fram um að dregið verði úr opinberum framkvæmdum til að slá á þenslu, ákvað bæjarráð að hafna tilboðinu
Mynd: Frá Sandgerði. VF-mynd:elg