Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Hafnaði á staur á Njarðarbraut
Föstudagur 3. febrúar 2012 kl. 13:52

Hafnaði á staur á Njarðarbraut

Bílstjóri missti stjórn á bifreið sinni á Njarðarbraut í Njarðvík í morgun og hafnaði utan vegar og á ljósastaur. Um var að ræða veikindi hjá ökumanni en maðurinn sem var einn í bifreiðinni slasaðist ekki. Mikil umferð er jafnan á þessum tíma og betur fór en á horfðist í þessu tilviki.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024