Hafnaði á ljósastaur við flugstöðina
Bifreið hafnaði á ljósastaur bið Flugstöð Leifs Eiríkssonar nú í morgun. Áreksturinn var mjög harður og er bifreiðin mikið skemmd og óökufær.
Flughált er á Suðurnesjum og snjór og krapi á vegum og ástæða til að fara varlega.
Myndin var tekin á vettvangi árekstursins við flugstöðina nú áðan. VF-mynd: Hilmar Bragi