Hafa ekki tölu á Ljósanæturgestum

Lögreglan hefur ekki tölu á því hversu margir eru á Ljósanótt í Reykjanesbæ í dag en mannfjöldinn er gríðarlegur og allir sammála um að aldrei hafi verið fleiri í bænum á þessum aðaldegi hátíðarinnar.
Ljósanæturhátíðin nær hámarki í kvöld með útitónleikum og flugeldasýningu og þá er von á enn fleiri gestum til bæjarins frá nágrannasveitum og höfuðborgarsvæðinu.
Fleiri myndir frá hátíðinni í dag í ljósmyndasafninu.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				