Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Hafa áhyggjur af akstri mótorhjóla í byggð
Þriðjudagur 27. júlí 2010 kl. 11:31

Hafa áhyggjur af akstri mótorhjóla í byggð

Guðjón Ingi Guðjónsson ritaði á dögunum bæjaryfirvöldum í Garði bréf og lýsti áhyggjum sínum af akstri mótorhjóla í íbúðabyggð.
Bæjarráð Garðs þakkar bréfritara fyrir bréfið á síðasta fundi sínum og tekur heilshugar undir áhyggjur hans af akstri mótorhjóla í byggð. Bæjarráð vill taka á þessum málum og vísar því til Skipulags- og bygginganefndar til umsagnar. Jafnframt var tómstunda- og íþróttafulltrúa falið málið til skoðunar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024