Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Föstudagur 16. ágúst 2002 kl. 17:06

Hættulegur framúrakstur á Reykjanesbrautinni

Nokkrar tilkynningar hafa borist til lögreglu í dag um hættulegan framúrakstur á Reykjanesbrautinni. Þá er átt við þegar menn taka framúr ökutækjum hægra megin með því að aka út á vexaröxlina. Lögreglunni hefur ekki tekist að hafa hendur í hári þessara ökumanna en hvetur til þess að glæfraakstri sem þessum verði hætt.Þá er fólk hvatt til að taka niður bílnúmer á ökutækjum sem taka framúr með þessum hætti. Það getur auðveldað lögreglu að stöðva slíkan akstur.

Annars hefur verið rólegt á vaktinni hjá lögreglunni í Keflavík.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl