Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 21. janúar 2002 kl. 09:07

„Hættulega rólegt“ segir slökkviliðið

Helgin var með rólegasta móti hjá Brunavörnum Suðurnesja. Þar hreyfðist varla bíll, svo vitnað sé í varðstjóra á vakt í morgun.Menn fagna að sjálfsögðu rólegheitum en oftar en ekki eru mikil rólegheit lognið á undan storminum, þ.e. menn búast við annríki. Það hefur sem segt verið hættulega rólegt hjá sjúkraflutnings- og slökkviliðsmönnum Brunavarna Suðurnesja.
Nóttin var einnig tíðindalaus hjá lögreglunni í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024