Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hættuástand: Aðalgata-Reykjanesbraut
Fimmtudagur 10. júlí 2008 kl. 16:01

Hættuástand: Aðalgata-Reykjanesbraut

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Framkvæmdir á gatnamótum Reykjanesbrautar og Aðalgötu hafa legið niðri vegna biða eftir malbikunaraðila.
Verið er að gera framhjáhlaup við gatnamótin og er ekki hægt að aka framúr bílum sem taka vinstri beygju inn á Aðalgötu af Reykjanesbraut vegna hindrana.

Framhjáhlaupið er tilbúið til malbikunar og samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni verða verklok strax eftir helgi.
Töluverð slysahætta hefur skapast í suðurátt þegar ökumenn átta sig ekki á aðstæðum.

Mynd af gatnamótum Reykjanesbrautar og Aðalgötu.VF/IngaSæm