Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Hæsta hús Suðurnesja
Laugardagur 19. október 2002 kl. 15:15

Hæsta hús Suðurnesja

Milli 14 og 17 í dag er til sýnis glæsilegt fjölbýlishús að Framnesvegi 20-22 í Reykjanesbæ. Húsið er á 8 hæðum og er það hæsta bygging á Suðurnesjum. Í húsinu eru 2-4 herbergja íbúðir, auk Penthouse íbúða og skilast húsið fullbúið að utan og innan, án gólfefna. Blaðamaður Víkurfrétta leit við í dag og var töluverður fjöldi af fólki að skoða húsið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024