Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hærra verð fyrir hita og rafmagn
Þriðjudagur 2. febrúar 2010 kl. 08:52

Hærra verð fyrir hita og rafmagn


Gjaldskrá fyrir flutning og dreifingu raforku hækkaði hjá HS Veitum hf um 5% þann 1. ágúst í fyrra eða um það leyti sem Reykjanesbær varð aðaleigandi HS Veitna. Hækkunin kom í kjölfar hækkunar Landsnetns á gjaldskrá sinni.
Raforkan hækkaði hjá HS Orku hf þann 1. júlí um sömu prósentu og heildsölugjaldskrá Landsvirkjunar eða um 7,5%.
Þetta kemur fram í formlegu svari frá HS Veitum við fyrirspurn VF um gjaldskrárhækkanir.

Um svipað leiti gerðu Neytendasamtökun verðkönnun á rafmagni til heimila sem sjá má hér:


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024