Fimmtudagur 23. febrúar 2006 kl. 09:27
Hægviðri og súld
Kl. 06 var hæg suðvestanátt og súld eða dálítil rigning, en þurrt á NA- og A-landi. Hiti 2 til 8 stig
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Hæg suðvestanátt og súld eða dálítil rigning, en úrkomulítið síðdegis. Austan gola á morgun og stöku skúrir. Hiti 2 til 7 stig.