Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hægviðri og smá súld
Föstudagur 24. febrúar 2006 kl. 09:11

Hægviðri og smá súld

Kl. 6 var hægviðri og bjartviðri vestan- og norðanlands, en annars var skýjað en þurrt. Hlýjast var 6 stiga hiti á Stórhöfða, en kaldast var 4 stiga frost á Blönduósi.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn: Hæg austlæg átt og skýjað með köflum, en 8-13 m/s og smá súld syðst í kvöld og á morgun. Hiti 1 til 6 stig.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024