Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hægviðri og skýjað með köflum
Miðvikudagur 11. júlí 2007 kl. 09:17

Hægviðri og skýjað með köflum

Faxaflói
Hæg austlæg átt og skýjað með köflum. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast í uppsveitum.
Spá gerð: 11.07.2007 06:32. Gildir til: 12.07.2007 18:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á föstudag og laugardag: Norðaustanátt, rigning um austanvert landið, þokuloft norðvestanlands, en þurrt og nokkuð bjart suðvestan til. Hiti 6 til 16 stig, hlýjast suðvestanlands. Á sunnudag, mánudag og þriðjudag: Norðaustanátt, skýjað en úrkomulítið norðan- og austanlands , en skúrir sunnanlands. Hiti breytist lítið.
Spá gerð: 11.07.2007 08:28. Gildir til: 18.07.2007 12:00.

Af www.vedur.is
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024