Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 30. maí 2005 kl. 08:56

Hægviðri og skýjað með köflum

Klukkan 6 var hægviðri á landinu. Skýjað eða hálfskýjað og yfirleitt þurrt. Hiti 1 til 9 stig, hlýjast suðvestanlands.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Suðvestlæg átt, 3-8 m/s. Skýjað með köflum, en sums staðar skúrir, einkum síðdegis. Hiti 8 til 14 stig að deginum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024